Bókhaldið þitt byrjar hjá okkur

Eno straumlínulagar verkferla við reikningamóttöku, pantanir, samþykktir og úrvinnslu reikninga allt á einum miðlægum stað svo að þú getir einbeitt þér að því sem skiptir þitt fyrirtæki mestu máli.

Nýttu tímann og starfsfólkið betur

10000 mínútur

settar í mikilvægari verkefni hingað til

Við sjálfvirknivæðum um

0

Reikninga mánaðarlega

Helstu tækifæri til hagræðingar með Eno

  • Reikningamóttaka
  • Handavinna
  • Úrvinnsla reikninga
  • Pantanir
  • Samþykktir

Hversu mikið er hægt að auka sjálfvirkni hvers reiknings

0%

Meðalsparnaður í úrvinnslu
á hvern reikning

0%

Okkar helsta forgangsatriði er að skapa meiri tíma í það sem skilar þínu fyrirtækið auknu virði

Lausnir sem nútímavæða bókhaldið þitt

Meiri stjórn og fullkominn rekjanleiki

Eno eykur stjórn á reikningaflæði og sést reikjanleiki og staða hvers reiknings frá móttöku til bókunar. Þú getur fylgst með stöðunni í gagnadrifnu mælaborði

Miðlægar og aðgengilegar samþykktir

Sveigjanlegt samþykktarkerfi sem sérsniðið er að hverju og einu fyrirtæki sem sér til þess að samþykktir séu aðgengilegar og skilvirkar. Samþykkjendur geta samþykkt hvaðan sem er í gegnum tölvu, síma eða email

Samþætt reikningamóttaka

Með Eno getur þú tekið á móti reikningum í gegnum allt að 3 móttökuleiðir sem tryggir að reikningar skili sér fljótt, áreiðanlega og örugglega. Þú getur þar af leiðandi móttekið alla reikninga hratt og örugglega, án allrar handavinnu

Aukinn áreiðanleiki og minni villuhætta

Með sjálfvirkri úrvinnslu reikninga og áreiðanlegra ferla í móttöku minnkar villuhætta sem fylgir handvirkri úrvinnslu

Reiknaðu þinn tímasparnað

Fjöldi reikninga á mánuði
Áætlaðar tölur*
0
75
150
300
500
1.000+
}

0 klst á mánuði

}

6 klst á mánuði

}

12 klst á mánuði

}

30 klst á mánuði

}

45 klst á mánuði

}

65+ klst á mánuði

Áætlaðar tölur*

Við gerum bókhaldið
auðveldara

Örugg og áreiðanleg aðgangsstýring

Hægt að nota hvar og hvenær sem er

Aðgengilegt í snjalltækjum og spjaldtölvum

Einfaldara utanumhald reikninga og skjala

Skapar hagkvæmni í rekstri fjármáladeilda

Reglulegar uppfærslur sem gera kerfið sífellt betra

Skilvirkari utanumhald innkaupa

Öflug notendaaðstoð og þjónusta hvenær sem er

Subscribe Newsletter

What types of insurance coverage do you offer?

03:48