Verðskrá

Algengar spurningar

Hvað tekur langan tíma að innleiða lausnina?

Það tekur yfirleitt innan við viku fyrir meðalfyrirtæki að innleiða hugbúnaðarlausnir Eno.

Bjóðið þið upp á kennslu?

Já, það er hægt að bóka fjarfundarkennslu þar sem notendum er kennt á grunnvirkni kerfisins og spurningum svarað. 

Hvernig borga ég fyrir hugbúnaðinn?

Við sendum þér reikning fyrsta dag hvers mánaðar vegna notkun mánaðarins á undan.

Eru einhver aukagjöld t.d. per notanda?

Svarið er einfalt. Nei. Þú borgar bara samkvæmt mánaðargjaldi og notkun.