Mikilvægi reikninga

Nánast allir reikningar fyrirtækja fylgja sama ferli þ.e.a.s að þeir þurfi að verða mótteknir, samþykktir, bókaðir og loks greiddir.
Megnið af bókfærðum kostnaði fyrirtækja byrjar á innsendum reikningi. Þessir reikningar eru þess vegna einir og sér í raun og veru ekkert annað en daglegt brauð, en saman mynda mótteknir reikningar grundvöllinn fyrir rekstri fyrirtækja þegar öllu er á botninn hvolft.
Því miður eru verkferlar tengdir reikningum oft á tíðum gríðarlega flókin og tímafrek þar sem líta þarf í ansi mörg horn.

Þess vegna er Eno til!

Með því að nota hugbúnað eins og Eno er hægt er að eyða minni tíma í reikningamóttöku, samþykktir og yfirferð reikninga og þar af leiðandi nota tímann í önnur, hagnýtar verkefni!

Eno er hugbúnaður sem sjálfvirknivæðir ýmis skref á þessari vegferð reikninga og gefur fyrirtækjum tækifæri til að spara ótal handtök og nýta sérhæft starfsfólk betur heldur en í endalausa og síendurtekna handavinnu.

Subscribe Newsletter

What types of insurance coverage do you offer?

03:48