Bókhaldið þitt byrjar hjá Eno
Reikningamóttaka
Pantanakerfi
Samþykktarkerfi
Sjá fleiri lausnir
Meiri stjórn og betri rekjanleiki
Eno eykur stjórn á reikningaflæði og sést reikjanleiki og staða hvers reiknings frá móttöku til bókunar. Hægt er að fylgjast með stöðunni í gagnadrifnu mælaborði
Skilvirkari samþykktir
Sveigjanlegt samþykktarkerfi sem sérsniðið er að hverju og einu fyrirtæki sem sér til þess að samþykktir séu aðgengilegar og skilvirkar. Samþykkjendur geta samþykkt hvaðan sem er í gegnum tölvu, síma eða email
Samþættuð reikningamóttaka
Með Eno getur þú tekið á móti reikningum í gegnum allt að 3 móttökuleiðir sem tryggir að reikningar skili sér fljótt, áreiðanlega og örugglega.
Sjálfvirk úrvinnsla og vélrænt gagnanám
Sjálfvirk úrvinnsla reikninga verður til við gerð reglna, en hugbúnaðurinn lærir einnig á mynstur og greinir nýjar reglur sjálfvirkt með vélrænu gagnanámi. Innan skamms verður sjálfvirknin því umtalsverð.
Helstu hagræðingar
tækifæri
- Reikningamóttaka
- Handavinna
- Úrvinnsla reikninga
- Pantanir
- Samþykktir
Hversu mikið er hægt að auka sjálfvirkni hvers reiknings
Meðal tímasparnaður
á hvern reikning
Fjölbreytt lausnarframboð
Eitt markmið
Reikningamóttaka
Pantanakerfi
Samþykktarkerfi
Reglur & sjálfvirkni
Skýrslur
Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leitast eftir, getur þú líka Skoðað allar lausnir!