Um kerfið

Hvernig Eno virkar

Móttaka reikninga

Eno býður upp á allt að 3 móttökuleiðir sem tryggir að reikningar skili sér fljótt og örugglega.

Z

Samþykktir

Sveigjanlegt samþykktarkerfi sem sérsniðið er að hverju og einu fyrirtæki sem sér til þess að samþykktir séu aðgengilegar og skilvirkar

Úrvinnsla

Úrvinnsla reikninga er framkvæmd í notendavænu viðmóti sem einfaldar úrvinnslu og loks lærir á aðgerðir starfsmanna og með tímanum verður kerfið að ígildi bókara.

Bókun í bókhaldskerfi

Eftir að úrvinnslu og samþykktarferli er lokið eru reikningar bókaðir í bókhaldskerfinu þínu með einum smelli. 

Helstu ávinningar

Tímasparnaður

Sjálfvirknivæðing

Miðlæg lausn

Aukinn rekjanleiki

Fullkomlega samþætt lausnarframboð.

$

Reikningamóttaka

Skoða nánar

$

Samþykktarkerfi

Skoða nánar

$

Sjálfvirkt bókhald

Skoða nánar

Læra meira

Umbreyttu verkefnum fjármáladeilarinnar með nútímalausnum.

Fítusar

Heimur tímasparandi og sjálfvirkniaukandi virkni bíður þín

Reikningamóttaka

Reikningamóttakan fer fram í gegnum allt að þrjár móttökuleiðir, sem dregur úr seinagangi í móttöku

Reikningaviðmót

Í viðmótinu eru reikningsupplýsingar og reikningurinn birt samtímis til að einfalda úrvinnslu.

Betri yfirsýn

Með notkun hugbúnaðarins eykst yfirsýnin og staða allra reikninga er rakin frá móttöku til bókunar.

Sjálfvirkt bókhald

Endurtekna reikninga er hægt að sjálfvirknivæða með gervigreind sem framkvæmir úrvinnslu sjálfvirkt.

Miðlægt og öruggt svæði

Öll gögn, fylgiskjöl og aðgerðir eru í vefappinu, sem er jafnframt aðgengilegt í síma. 

Aukin nákvæmni

Reglur og sjálfvirknivæðing hjálpar að auka nákvæmni úrvinnslu og bókunar reikninga. 

Subscribe Newsletter

What types of insurance coverage do you offer?

03:48